Var með Covid en fékk ekki að fara í sýnatöku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:55 Alexandra fékk það staðfest eftir að hún fór í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu að hún hafi smitast af Covid í vor. Mynd/Facebook Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51
Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22