Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 14:30 Ellen DeGeneres á Golden Globe verðlaunaafhendingunni í janúar á þessu ári. Getty/Daniele Venturelli Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. Ellen er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen á dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Fjölmargir fyrrum starfsmenn þáttarins hafa stigið fram og lýst henni sem hræðilegum samstarfsmanni. Hún sé ógnandi, köld og hafa komið fram ásakanir um rasisma af hennar hálfu. Miðilinn Independent greinir frá því að fyrirtækið ætli sér að rannsaka málið ítarlega og að allir starfsmenn þáttarins hafi fengið tölvupóst í síðustu viku um að rannsókn á málinu sé hafin. Samkvæmt fyrrum starfsmanni þáttarins, sem er dökkur á hörund, mun Ellen hafa sagt í gríni: „Fyrirgefðu, ég veit aðeins nöfnin á hvítu fólki sem ég vinn með.“ Sjálf hefur Ellen aldrei tjáð sig opinberlega um þessar fjölmörgu ásakanir. Fyrir um mánuði tjáði Ellen sig um mótmælin í Bandaríkjunum og sagðist þá standa svörtum um heim allan. Ellen Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. Ellen er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen á dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Fjölmargir fyrrum starfsmenn þáttarins hafa stigið fram og lýst henni sem hræðilegum samstarfsmanni. Hún sé ógnandi, köld og hafa komið fram ásakanir um rasisma af hennar hálfu. Miðilinn Independent greinir frá því að fyrirtækið ætli sér að rannsaka málið ítarlega og að allir starfsmenn þáttarins hafi fengið tölvupóst í síðustu viku um að rannsókn á málinu sé hafin. Samkvæmt fyrrum starfsmanni þáttarins, sem er dökkur á hörund, mun Ellen hafa sagt í gríni: „Fyrirgefðu, ég veit aðeins nöfnin á hvítu fólki sem ég vinn með.“ Sjálf hefur Ellen aldrei tjáð sig opinberlega um þessar fjölmörgu ásakanir. Fyrir um mánuði tjáði Ellen sig um mótmælin í Bandaríkjunum og sagðist þá standa svörtum um heim allan.
Ellen Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira