Schmeichel kemur De Gea til varnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 08:00 Markverðir standa saman. Vísir/Getty Images Kasper Schmeichel - markvörður Leicester City í ensku úrvalsdeildinni - hefur komið David De Gea, markverðir Manchester United í sömu deild, til varnar. Spánverjinn hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Reyndar hefur frammistaða De Gea dalað verulega undanfarna 18 mánuði eða svo. „Markmenn verða alltaf undir smásjánni. Mér þykir hann vera að fá full ósanngjarna gagnrýni þessa stundina,“ sagði Kasper í viðtali við BBC. Leicester City og Manchester United mætast í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn en liðin eru í hatrammri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gegn Chelsea skoraði Oliver Giroud af stuttu færi og það verður að viðurkennast að það er fullhart að kenna De Gea um það. Í síðari hálfleik þá átti Mason Mount slakt skot á mark sem De Gea leyfði að leka yfir línuna. Schmeichel ákvað í stað þess að senda pillu á þá sem fjalla um leikina á Englandi. „Það eru engir fyrrum markverðir að leikgreina eða fjalla um leikina í sjónvarpi og blöðum. Svo mér finnst gagnrýnin ósanngjörn. Þeir gera sitt besta til að kafa ofan í hlutina en þeir vita einfaldlega ekki sannleikann.“ „Mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig er þrumað yfir De Gea,“ sagði Schmeichel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Kasper Schmeichel - markvörður Leicester City í ensku úrvalsdeildinni - hefur komið David De Gea, markverðir Manchester United í sömu deild, til varnar. Spánverjinn hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Reyndar hefur frammistaða De Gea dalað verulega undanfarna 18 mánuði eða svo. „Markmenn verða alltaf undir smásjánni. Mér þykir hann vera að fá full ósanngjarna gagnrýni þessa stundina,“ sagði Kasper í viðtali við BBC. Leicester City og Manchester United mætast í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn en liðin eru í hatrammri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gegn Chelsea skoraði Oliver Giroud af stuttu færi og það verður að viðurkennast að það er fullhart að kenna De Gea um það. Í síðari hálfleik þá átti Mason Mount slakt skot á mark sem De Gea leyfði að leka yfir línuna. Schmeichel ákvað í stað þess að senda pillu á þá sem fjalla um leikina á Englandi. „Það eru engir fyrrum markverðir að leikgreina eða fjalla um leikina í sjónvarpi og blöðum. Svo mér finnst gagnrýnin ósanngjörn. Þeir gera sitt besta til að kafa ofan í hlutina en þeir vita einfaldlega ekki sannleikann.“ „Mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig er þrumað yfir De Gea,“ sagði Schmeichel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira