Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 11:28 ÍR-ingar urðu stigameistarar á MÍ 15-22 ára og yngri. Taka má fram að ekki liggur fyrir í hvaða liði hinn smitaði keppandi er. mynd/frí Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira