West Brom elti Leeds upp í úrvalsdeildina | Jón Daði á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2020 20:35 Jón Daði kom, sá og skoraði í kvöld. West Bromwich tryggði sér svo 2. sæti í ensku B-deildinni. Vísir/Millwall Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekknum hjá Millwall og skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Huddersfield Town. @jondadi wasn't missing out on the fun!#Millwall https://t.co/AYHcVs1jrU pic.twitter.com/EXTANLPofo— Millwall FC (@MillwallFC) July 22, 2020 Öll úrslit dagsins má finna neðst í fréttinni. Fyrir leiki kvöldsins gátu þrjú lið fylgt Leeds upp í úrvalsdeildina. Ásamt West Brom áttu Brentford og Fulham einnig möguleika á að komast beint upp. Ekkert af þeim vann sinn leik og því hélt West Brom öðru sæti deildarinnar. !#EFL | @WBA pic.twitter.com/oBcudsQW7x— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020 West Brom gerði 2-2 jafntefli við Queens Parks Rangers. Á sama tíma gerðu Fulham 1-1 jafntefli við Wigan Athletic á útivelli og Brentford tapaði óvænt 2-1 fyrir Barnsley á heimavelli. Þá vann Luton Town óvæntan 3-2 sigur á Blackburn Rovers sem þýðir að bæði Luton og Barnsley bjarga sér frá falli. Wigan Athletic fellur hins vegar þar sem 12 stig voru tekin af liðinu eftir að það var lýst gjaldþrota nýverið. Þá gerðu Leeds sér lítið fyrir og unnu 4-0 stórsigur á Charlton Athletic sem var þegar fallið. Brentford, Fulham, Cardiff City og Swansea City fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni en síðastnefnda liðið rétt skreið inn í umspilið á markatölu. Nottingham Forest situr eftir með sárt ennið. Úrslit dagsins It's the incredible #SkyBetChampionship #EFL pic.twitter.com/0k7e1qgeNe— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) July 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn