Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Kristín Ólafsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. júlí 2020 16:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. Sóttvarnalæknir segir að vel hafi gengið að greina sýni á sýkla- og veirufræðideild en í gær var fyrsti dagur skimunar án þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar. Í gær voru fimm virk smit í landinu en átta höfðu greinst með jákvætt sýni á landamærum í fyrradag og biðu allir niðurstöðu mótefnamælingar. Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is greindist einn með virkt smit á landamærum í gær og sex af þeim átta sem biðu niðurstöðu mótefnamælingar reyndust vera með mótefni en tveir með virkt smit. „Ég veit það ekki nákvæmlega en ég held að þetta séu erlendir ferðamenn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Alls eru því nú átta með virkt smit covid-19 í landinu en í heildina hafa 18 greinst með virkt smit covid-19 síðan skimun hófst á landamærum 15. júní. „Það fara allir í smitrakningu og það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem fara í sóttkví sem eru í kringum þessa einstaklinga. En það er ekki mikill fjöldi. Heildarfjöldinn í dag sem er í sóttkví er rúmlega 80 einstaklingar,“ segir Þórólfur. Í gær var fyrsti dagurinn þar sem sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sá alfarið um að greina sýni eftir að Íslensk erfðagreining hætti að taka þátt. „Það hefur gengið bara mjög vel,“ segir Þórólfur. „Þau láta bara vel af sér. Þau sýni sem voru greind í gær, þau voru 1190 sýni, þannig að það er töluvert undir hámarksgetunni eins og staðan er núna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29 Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47 Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20. júlí 2020 11:29
Sex smit greindust á landamærunum Sex greindust með kórónuveiruna við skimun á landamærum Íslands í gær. 18. júlí 2020 11:47
Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16. júlí 2020 15:31