Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Söngkonan Sigga og vandræði hennar í faraldrinum eru í fyrirrúmi í myndbandinu. skjáskot Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Sjá meira
Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Sjá meira
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39