Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 17:56 Alfons í leik með íslenska U21-árs landsliðinu. vísir/getty Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020 Norski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020
Norski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira