Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 09:00 Marcus Rashford kynntist sjálfir fátækt í barnæsku og hefur barist gegn henni síðan að hann komst í stöðu til að geta haft áhrif. EPA-EFE/Michael Steele Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn