Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júlí 2020 06:55 Útlit er fyrir að atvinnuleysi í landinu muni aukast nokkuð skarpt í ágúst þegar áhrifa hópuppsagna á vormánuðum fer að gæta. Vísir/Vilhelm Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. Atvinnuleysi var hvað mest á Suðurnesjum og jókst um eitt prósent í júní. Nú nemur atvinnuleysi á svæðinu 13,2%. Þó er útlit fyrir að atvinnuleysi muni aukast nokkuð skarpt í ágúst þegar áhrifa hópuppsagna á vormánuðum fer að gæta. Atvinnuleysi í landinu gæti þá numið frá 8-9%. Alls hafa 7.400 verið sagt upp störfum í hópuppsögnum síðustu mánuði hjá um 110 fyrirtækjum. Að því er fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar bárust þrjár tilkynningar um hópuppsagnir í júní þar sem hátt í 150 manns var sagt upp. Virðist því nokkuð lát vera á bylgju hópuppsagna. Atvinnuleysi tengt hlutabótaleiðinni svokölluðu hefur á hinn bóginn lækkað hraðar en ráð var gert fyrir og var komið niður í rúm 2% í júní, samanborið við 5,6% í maí og 10,3% í apríl þegar það var hvað mest. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði. 1. júlí 2020 10:29 23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25. júní 2020 11:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. Atvinnuleysi var hvað mest á Suðurnesjum og jókst um eitt prósent í júní. Nú nemur atvinnuleysi á svæðinu 13,2%. Þó er útlit fyrir að atvinnuleysi muni aukast nokkuð skarpt í ágúst þegar áhrifa hópuppsagna á vormánuðum fer að gæta. Atvinnuleysi í landinu gæti þá numið frá 8-9%. Alls hafa 7.400 verið sagt upp störfum í hópuppsögnum síðustu mánuði hjá um 110 fyrirtækjum. Að því er fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar bárust þrjár tilkynningar um hópuppsagnir í júní þar sem hátt í 150 manns var sagt upp. Virðist því nokkuð lát vera á bylgju hópuppsagna. Atvinnuleysi tengt hlutabótaleiðinni svokölluðu hefur á hinn bóginn lækkað hraðar en ráð var gert fyrir og var komið niður í rúm 2% í júní, samanborið við 5,6% í maí og 10,3% í apríl þegar það var hvað mest.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði. 1. júlí 2020 10:29 23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25. júní 2020 11:29 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði. 1. júlí 2020 10:29
23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. 25. júní 2020 11:29