Macron skipar borgarstjóra úr Pýreneafjöllum forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2020 13:31 Jean Castex hefur stýrt aðgerðum til að aflétta takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi. Hann var skipaður forsætisráðherra eftir afsögn Edouard Philippe í morgun. Vísir/EPA Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á. Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á.
Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17
Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49