Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 12:30 Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Brennslan/Skjáskot Birgitta Líf Björnsdóttir áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig á vefnum. Birgitta Líf hefur nokkrum sinnum verið á milli tannanna á fólki og virðast margir hafa skoðun á henni og þá sérstaklega íbúðinni sem hún keypti sér í Skuggahverfinu. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Jæja BirgittaLíf orðin ambassador fyrir Möet. Bíðið aðeins á meðan ég æli. Þetta ambassador dæmi er komið útí svooo mikið rugl“ „Birgitta Líf Instagram drottnin?Hérna afsakið fávisku mína en hvaða kona er þetta eiginlega?Ég veit bara um tvær drottningar sko og það eru Elísabet breta drottning og Margrét dana drottning,hef aldrei heyrt um instagram drottningu áður .En kannski ekki nema vona þar sem ég er ekki á Instagram.“ „Ok birgitta staðgreiddi þessa íbúð, en það var líka samt í samstarfi við nocco, World class, prótín stangir , bláa lónið, Ölgerðina, Lemon, Reykjavíkurborg, subway, Keiluhöllin Egilshöll, Sambíóin, Gló, KSÍ, Hreyfil bæjar leiðir, Skáksambandið, Sjálfstæðisflokkurinn og Elko.“ Athugasemd: „Eru allir að kafna úr afbrýðisemi hérna??“Svar: „Það er kannski ekki rétt að allir séu að kafna úr afbrýðissemi, ætli þetta liggi ekki frekar í því hvernig þessi unga Gugga sem er nýskriðin úr Háskóla skuli hafa tekjur til að kaupa svona eign. Ótrúlegt þetta lið sem hefur aldrei þurft að haft neitt fyrir lífinu. Til hamingju!!“ „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig á vefnum. Birgitta Líf hefur nokkrum sinnum verið á milli tannanna á fólki og virðast margir hafa skoðun á henni og þá sérstaklega íbúðinni sem hún keypti sér í Skuggahverfinu. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Jæja BirgittaLíf orðin ambassador fyrir Möet. Bíðið aðeins á meðan ég æli. Þetta ambassador dæmi er komið útí svooo mikið rugl“ „Birgitta Líf Instagram drottnin?Hérna afsakið fávisku mína en hvaða kona er þetta eiginlega?Ég veit bara um tvær drottningar sko og það eru Elísabet breta drottning og Margrét dana drottning,hef aldrei heyrt um instagram drottningu áður .En kannski ekki nema vona þar sem ég er ekki á Instagram.“ „Ok birgitta staðgreiddi þessa íbúð, en það var líka samt í samstarfi við nocco, World class, prótín stangir , bláa lónið, Ölgerðina, Lemon, Reykjavíkurborg, subway, Keiluhöllin Egilshöll, Sambíóin, Gló, KSÍ, Hreyfil bæjar leiðir, Skáksambandið, Sjálfstæðisflokkurinn og Elko.“ Athugasemd: „Eru allir að kafna úr afbrýðisemi hérna??“Svar: „Það er kannski ekki rétt að allir séu að kafna úr afbrýðissemi, ætli þetta liggi ekki frekar í því hvernig þessi unga Gugga sem er nýskriðin úr Háskóla skuli hafa tekjur til að kaupa svona eign. Ótrúlegt þetta lið sem hefur aldrei þurft að haft neitt fyrir lífinu. Til hamingju!!“ „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48