Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 08:00 Eric Roza í ræktinni. Að sjálfsögðu CrossFit. vísir/getty Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke. CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke.
CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Sjá meira