Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 08:00 Eric Roza í ræktinni. Að sjálfsögðu CrossFit. vísir/getty Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke. CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. Roza tók yfir CrossFit af Gregg Glassmann sem hafði gert allt vitlaust innan samtakanna eftir það hvernig hann tók á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. CrossFit-síðan Morning Chalk Up ræddi við nokkra sem standa Eric næst og fengu þá til að lýsa þessum „huldumanni“ fyrir CrossFit-íþróttafólki heimsins. „Það er nokkuð ótrúlegt að maður eins og Eric er tilbúinn að tileinka lífi sínu CrossFit. Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit. Hann er svo ástríðufullur fyrir CrossFit,“ sagði hinn fimmtugi Max Stock, sem hefur æft í Boulder, CrossFit-stöð Eric, síðustu árin. Embattled CrossFit founder Greg Glassman sells company to tech entrepreneur Eric Roza @CrossFit @RozaEric #Crossfit #GregGlassmann #Fitness #BLM https://t.co/UeBd9HDjVY— HCM magazine (@HCMmag) June 25, 2020 Ian Day, CrossFit-þjálfari sem þjálfaði í stöð Eric í Oracle, tekur í svipaðan streng og Max. „Hann er svo ástríðufullur fyrir öllu sem hann gerir. Það er augljóst að hann elskar CrossFit og hvað það getur gert fyrir fólk. Hann er mjög jákvæður, góður gaur en veit einnig hvernig eigi að afgreiða hllutina,“ sagði Day. Patrick Burke hefur farið sex sinnum á heimsleikana í CrossFit og hann ber Eric söguna vel. „Hann er frábær persóna. Hann hefur endalaust af orku. Ef þú talar við þennan gaur í fimm mínútur er ég viss um að „burpees“ og CrossFit mun velta út úr munninum á honum. Hann er leiðtogi og veit hvernig á að koma fólki inn og búa til lið,“ sagði Burke.
CrossFit Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira