Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 13:45 Adebayo Akinfenwa er skrautlegur karakter. vísir/getty Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. Jurgen Klopp og lærisveinar hans urðu enskir meistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir að Chelsea hafði betur gegn Manchester City á fimmtudagskvöldið. Akinfewa gat ekki setið á sér og mætti í Liverpool-treyju á æfingu Wycombe daginn eftir en forráðamenn liðsins voru ekki par hrifnir af því og sektuðu framherjann. View this post on Instagram Only time I ve been happy to pay a club fine!! @liverpoolfc Champions #YNWA #BeastMode A post shared by Adebayo Akinfenwa (@realakinfenwa) on Jun 26, 2020 at 7:26am PDT Hinn 38 ára gamli Akinfenwa kippti sér ekki upp við það og sagðist glaður borga sektina en Akinfenwa er mikill stuðningsmaður rauða hersins. Hann skoraði í bikarleik gegn þeim árið 2015 er hann lék með Wimbledon. Wycombe er að búa sig undir umspil í ensku C-deildinni en þeir mæta Fleetwood á föstudaginn. Adebayo Akinfenwa admits he will 'take the fine' for wearing a Liverpool shirt to Wycombe training https://t.co/iwQt8WRdBx— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. Jurgen Klopp og lærisveinar hans urðu enskir meistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir að Chelsea hafði betur gegn Manchester City á fimmtudagskvöldið. Akinfewa gat ekki setið á sér og mætti í Liverpool-treyju á æfingu Wycombe daginn eftir en forráðamenn liðsins voru ekki par hrifnir af því og sektuðu framherjann. View this post on Instagram Only time I ve been happy to pay a club fine!! @liverpoolfc Champions #YNWA #BeastMode A post shared by Adebayo Akinfenwa (@realakinfenwa) on Jun 26, 2020 at 7:26am PDT Hinn 38 ára gamli Akinfenwa kippti sér ekki upp við það og sagðist glaður borga sektina en Akinfenwa er mikill stuðningsmaður rauða hersins. Hann skoraði í bikarleik gegn þeim árið 2015 er hann lék með Wimbledon. Wycombe er að búa sig undir umspil í ensku C-deildinni en þeir mæta Fleetwood á föstudaginn. Adebayo Akinfenwa admits he will 'take the fine' for wearing a Liverpool shirt to Wycombe training https://t.co/iwQt8WRdBx— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020
Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira