Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2020 13:00 Frá opnunarhófi HönnuarMars í Epal í gær. Myndir/Anna Kristín Arnardóttir Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Viðburðurinn nefnist Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd. „Epal hefur haft að leiðarljósi frá stofnun árið 1975 að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur sem skara fram úr. Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu og hluti af því er þátttaka í Hönnunarmars,“ segir um viðburðinn. Hönnuðirnir sem sýna í Epal á Hönnunarmars í ár eru: ANNA THORUNN Arkitýpa Endurgerð á klassískri íslenskri hönnun FORMER IHANNA HOME Ingólfur Örn Guðmundsson Kormákur og Skjöldur Ólöf Erla Bjarnadóttir Pastelpaper stundum studio Sigurjón Pálsson ÖRN DUVALD Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í gær, en HönnunarMars stendur til 28. júní. Allar myndirnar tók Anna Kristín Arnardóttir fyrir EPAL. Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Fleiri myndir frá Önnu Kristínu Arnardóttur má finna í albúminu hér fyrir neðan. Mynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPAL HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41 „Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 „Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Viðburðurinn nefnist Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd. „Epal hefur haft að leiðarljósi frá stofnun árið 1975 að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur sem skara fram úr. Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu og hluti af því er þátttaka í Hönnunarmars,“ segir um viðburðinn. Hönnuðirnir sem sýna í Epal á Hönnunarmars í ár eru: ANNA THORUNN Arkitýpa Endurgerð á klassískri íslenskri hönnun FORMER IHANNA HOME Ingólfur Örn Guðmundsson Kormákur og Skjöldur Ólöf Erla Bjarnadóttir Pastelpaper stundum studio Sigurjón Pálsson ÖRN DUVALD Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í gær, en HönnunarMars stendur til 28. júní. Allar myndirnar tók Anna Kristín Arnardóttir fyrir EPAL. Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Mynd/Anna Kristín Arnardóttir Fleiri myndir frá Önnu Kristínu Arnardóttur má finna í albúminu hér fyrir neðan. Mynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPALMynd/EPAL
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41 „Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 „Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 25. júní 2020 11:41
„Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. 25. júní 2020 12:00
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45
„Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 7. maí 2020 09:35