Sara mun sakna þess að fá ekki koss frá hundinum sínum í næsta móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með Mola en hún gat knúsað hann eftir hverja grein á mótinu um helgina enda að keppa í Simmagym. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir varð í öðru sæti á hinu gríðarlega sterka Rogue Invitational móti sem fór fram um helgina. Hún var mjög ánægð með að fá þetta mót á þessum skrýtnum tímum þótt að mótið hafi líka verið allt öðruvísi upplifun en hún er vön. Sara keppti á heimavelli eins og allir keppendur því mótið var netmót þar sem allir keppendur kepptu á sama tíma og voru æfingar þeirra sendar út í beinni útsendingu í gegnum netið. Sara fékk því að gera sínar æfingar í mótinu í Simmagym í Keflavík. Sara gerði upp mótið í snörpum pistil á Instagram reikningnum sínum. Nýjasti meðlimurinn í fjölskyldu Söru fékk sérstakt hrós en Sara er nýbúin að eignast hvolpinn Mola. View this post on Instagram I m so grateful that @roguefitness did not cancel @rogueinvitational and just made it an online competition instead. It really helped to have something to aim for during these strange times.? ? This was very different to what we are used to as the workouts were done simultaneously from our own gyms in a live broadcast. It was definitely strange to do it this way but the competition was really, really fun. I ll admit that it was very weird at first to be competing in total silence but I got used to only hearing these beautiful noises of my breathing fairly quickly. I loved the programming of the events and the fact that I was up against almost all the best girls made it feel very real and competitive. The fight got real ???? ? ? One thing that was very different than being in a regular competition was getting a kiss from my ?? after each event ?? I will definitely miss that.? ? Thanks to all of you who assisted me in making things happen in Simmagym over the weekend - you know who you are. Thanks to the team at Rogue that made this event happen and thanks to everyone for the kind messages I have been receiving. Sincerely appreciate it?? A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Jun 15, 2020 at 5:45am PDT „Ég er svo þakklát fyrir það að Roogue Fitness frestaði ekki Rogue Invitational mótinu og breytti því í netmót í staðinn. Það hjálpaði mikið að hafa að einhverju að stefna að á þessum skrýtnu tímum,“ byrjaði Sara Sigmundsdóttir pistil sinn þar sem hún fór yfir mótið um helgina. „Þetta var mjög ólíkt því sem við erum vön þar sem við gerðum æfingarnar á sama tíma en úr okkar eigin æfingasal og í beinni í gegnum netið. Það var vissulega skrítið að gera þetta svona en keppnin var virkilega virkilega skemmtileg,“ skrifaði Sara. „Ég viðurkenni að það mjög furðulegt í fyrstu að keppa í algjörri þögn en ég vandist því fljótt að heyra fallegu hljóðin frá andardrættinum mínum. Ég var mjög ánægð með æfingarnar sem og það að ég fékk að keppa við næstum því allar þær bestu í heimi. Það gerði þetta að alvöru móti og að mikilli keppni. Þetta var alvöru bardagi,“ skrifaði Sara. „Eitt sem var virkilega öðruvísi frá því að keppa á venjulegu móti var að ég fékk koss frá hundinum mínum eftir hverja grein. Ég mun örugglega sakna þess,“ skrifaði Sara. „Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðuðu mig við að setja allt upp í Simmagym um helgina. Þið vitið hver þið eruð. Ég vil líka þakka fólkinu hjá Rogue að koma þessu á laggirnar og einnig öllum fyrir allar kveðjurnar sem ég hef fengið. Ég kann svo sannarlega að meta það,“ skrifaði Sara. CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir varð í öðru sæti á hinu gríðarlega sterka Rogue Invitational móti sem fór fram um helgina. Hún var mjög ánægð með að fá þetta mót á þessum skrýtnum tímum þótt að mótið hafi líka verið allt öðruvísi upplifun en hún er vön. Sara keppti á heimavelli eins og allir keppendur því mótið var netmót þar sem allir keppendur kepptu á sama tíma og voru æfingar þeirra sendar út í beinni útsendingu í gegnum netið. Sara fékk því að gera sínar æfingar í mótinu í Simmagym í Keflavík. Sara gerði upp mótið í snörpum pistil á Instagram reikningnum sínum. Nýjasti meðlimurinn í fjölskyldu Söru fékk sérstakt hrós en Sara er nýbúin að eignast hvolpinn Mola. View this post on Instagram I m so grateful that @roguefitness did not cancel @rogueinvitational and just made it an online competition instead. It really helped to have something to aim for during these strange times.? ? This was very different to what we are used to as the workouts were done simultaneously from our own gyms in a live broadcast. It was definitely strange to do it this way but the competition was really, really fun. I ll admit that it was very weird at first to be competing in total silence but I got used to only hearing these beautiful noises of my breathing fairly quickly. I loved the programming of the events and the fact that I was up against almost all the best girls made it feel very real and competitive. The fight got real ???? ? ? One thing that was very different than being in a regular competition was getting a kiss from my ?? after each event ?? I will definitely miss that.? ? Thanks to all of you who assisted me in making things happen in Simmagym over the weekend - you know who you are. Thanks to the team at Rogue that made this event happen and thanks to everyone for the kind messages I have been receiving. Sincerely appreciate it?? A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Jun 15, 2020 at 5:45am PDT „Ég er svo þakklát fyrir það að Roogue Fitness frestaði ekki Rogue Invitational mótinu og breytti því í netmót í staðinn. Það hjálpaði mikið að hafa að einhverju að stefna að á þessum skrýtnu tímum,“ byrjaði Sara Sigmundsdóttir pistil sinn þar sem hún fór yfir mótið um helgina. „Þetta var mjög ólíkt því sem við erum vön þar sem við gerðum æfingarnar á sama tíma en úr okkar eigin æfingasal og í beinni í gegnum netið. Það var vissulega skrítið að gera þetta svona en keppnin var virkilega virkilega skemmtileg,“ skrifaði Sara. „Ég viðurkenni að það mjög furðulegt í fyrstu að keppa í algjörri þögn en ég vandist því fljótt að heyra fallegu hljóðin frá andardrættinum mínum. Ég var mjög ánægð með æfingarnar sem og það að ég fékk að keppa við næstum því allar þær bestu í heimi. Það gerði þetta að alvöru móti og að mikilli keppni. Þetta var alvöru bardagi,“ skrifaði Sara. „Eitt sem var virkilega öðruvísi frá því að keppa á venjulegu móti var að ég fékk koss frá hundinum mínum eftir hverja grein. Ég mun örugglega sakna þess,“ skrifaði Sara. „Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðuðu mig við að setja allt upp í Simmagym um helgina. Þið vitið hver þið eruð. Ég vil líka þakka fólkinu hjá Rogue að koma þessu á laggirnar og einnig öllum fyrir allar kveðjurnar sem ég hef fengið. Ég kann svo sannarlega að meta það,“ skrifaði Sara.
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira