Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2020 22:07 Ebba Katrín Finnsdóttir við verðlaunum sínum sem leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Uglu í Atómstöðinni. Mynd/Þjóðleikhúsið Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir. Gríman Leikhús Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir.
Gríman Leikhús Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira