Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2020 22:28 Hér má sjá styttuna útataða í málningu. MOURAD BALTI TOUATI/EPA Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á.Það er krafa mótmælenda að styttan verði fjarlægð úr garði sem nefndur er eftir Montanelli, og að nafni garðsins verði breytt. Montanelli, sem lést árið 2001, viðurkenndi á sínum tíma að hafa keypt tólf ára stúlku frá Erítreu og kvænst henni, þegar hann var í ítalska hernum á fjórða áratug síðustu aldar. Þá varði hann einnig nýlendustefnu í skrifum sínum. Mótmælendahópurinn sem vann skemmdarverk á styttunni segja Montanelli hafa verið „nýlendusinna sem gerði þrælahald stóran hluta af sinni pólitísku stefnu.“ Eins sögðu mótmælendur að ekki ætti að hampa slíkum mönnum á opinberum stöðum. Giuseppa Sala, borgarstjóri Mílanó, hefur hins vegar sagt að styttan væri viðurkenning á óumdeilanlegum afrekum Montanelli á sviði blaðamennsku. „Hann var frábær blaðamaður sem barðist fyrir frelsi fjölmiðla. Þegar við lítum yfir æviskeið okkar, getum við þá sagt að það sé óflekkað? Líf manna eru dæmd í öllum sínum fjölbreytileika,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sala. Sjálfboðaliðar sjást hér þrífa styttuna.Andrea Fasani/EPA Ítalía Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á.Það er krafa mótmælenda að styttan verði fjarlægð úr garði sem nefndur er eftir Montanelli, og að nafni garðsins verði breytt. Montanelli, sem lést árið 2001, viðurkenndi á sínum tíma að hafa keypt tólf ára stúlku frá Erítreu og kvænst henni, þegar hann var í ítalska hernum á fjórða áratug síðustu aldar. Þá varði hann einnig nýlendustefnu í skrifum sínum. Mótmælendahópurinn sem vann skemmdarverk á styttunni segja Montanelli hafa verið „nýlendusinna sem gerði þrælahald stóran hluta af sinni pólitísku stefnu.“ Eins sögðu mótmælendur að ekki ætti að hampa slíkum mönnum á opinberum stöðum. Giuseppa Sala, borgarstjóri Mílanó, hefur hins vegar sagt að styttan væri viðurkenning á óumdeilanlegum afrekum Montanelli á sviði blaðamennsku. „Hann var frábær blaðamaður sem barðist fyrir frelsi fjölmiðla. Þegar við lítum yfir æviskeið okkar, getum við þá sagt að það sé óflekkað? Líf manna eru dæmd í öllum sínum fjölbreytileika,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sala. Sjálfboðaliðar sjást hér þrífa styttuna.Andrea Fasani/EPA
Ítalía Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira