Herferð UNICEF á Íslandi tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Pipar/TBWA 12. júní 2020 10:03 Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira