Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:00 Það er mikil eftirvænting í Sevilla borg fyrir nágrannaslag Sevilla og Real Betis eins og sést meðal annars á þessari mynd þar sem treyjur allra liðanna í deildinni hanga yfir þröngri götu í miðbænum. Getty/Eduardo Briones Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira
Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira