Þurfti hjálp frá systur sinni til að komast í sturtu eftir bardagann Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 12:30 Það var óhuggulegt að sjá hausinn á Joönnu vaxa og vaxa allan bardagann. vísir/getty Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn. MMA Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Sjá meira