Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:00 Sancho og Akanji fóru báðir í klippingu og fengu sekt. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira