Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 12:30 Landsliðskonan Vigdís Jónsdóttir byrjar tímabilið frábærlega en hér er mynd af henni af vef Frjálsíþróttasambands Íslands. Mynd/FRÍ Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti þegar hún kastaði 62,38 metra á vormóti Fjölnis sem fram fór í Kaplakrika en Frjálsíþróttasambandið segir frá. Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti gamla metið síðan að hún kastaði 62,16 metra í Borgarnesi á síðasta ári. Elísabet Rut hafði þá tekið Íslandsmetið af Vigdísi sem var þá búin að eiga það í fimm ár. Vigdís Jónsdóttir var þarna að slá Íslandsmetið í sleggjukasti í níunda skiptið því hún sló það átta sinnum á árunum 2014 til 2017. Vigdís var á þeim tíma fyrsta íslenska konan til að kasta sleggjunni yfir sextíu metra. Hún er 24 ára í dag en sló metið fyrst þegar hún var átján ára. Vigdís hefur verið við nám við University of Memphis háskólann í Bandaríkjunum en kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á vorönnina. Vigdís hefur greinilega æft mjög vel í COVID-19 hléinu og mætir í svakaformi til leiks. Nú er að sjá hvort að Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sem er sex árum yngri en hún, eigi einhver svör við þessu. Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti þegar hún kastaði 62,38 metra á vormóti Fjölnis sem fram fór í Kaplakrika en Frjálsíþróttasambandið segir frá. Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti gamla metið síðan að hún kastaði 62,16 metra í Borgarnesi á síðasta ári. Elísabet Rut hafði þá tekið Íslandsmetið af Vigdísi sem var þá búin að eiga það í fimm ár. Vigdís Jónsdóttir var þarna að slá Íslandsmetið í sleggjukasti í níunda skiptið því hún sló það átta sinnum á árunum 2014 til 2017. Vigdís var á þeim tíma fyrsta íslenska konan til að kasta sleggjunni yfir sextíu metra. Hún er 24 ára í dag en sló metið fyrst þegar hún var átján ára. Vigdís hefur verið við nám við University of Memphis háskólann í Bandaríkjunum en kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á vorönnina. Vigdís hefur greinilega æft mjög vel í COVID-19 hléinu og mætir í svakaformi til leiks. Nú er að sjá hvort að Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sem er sex árum yngri en hún, eigi einhver svör við þessu.
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira