Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 16:33 Fákurinn komst vonandi á leiðarenda eftir röltið. Aðsend Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins. Hestar Reykjavík Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Sjá meira
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins.
Hestar Reykjavík Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Sjá meira