Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. júní 2020 20:11 Ebba Katrín Finnsdóttir er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Atómstöðinni - endurliti. ÞJóðleikhúsið Tilnefningar til Grímunnar fyrir leikárið 2019-20 voru kynntar í dag og hlýtur Þjóðleikhúsið flestar. Leikhúsið hefur aldrei fengið jafnmargar tilnefningar og nú, að því er segir í tilkynningu. Borgarleikhúsið hlaut 14 tilnefningar. Atómstöðin – endurlit, Engillinn, Eyður, Spills og Þel eru tilnefndar sem sýning árins og Ebba Katrín Finnsdóttir, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir og Hilmar Guðjónsson eru á meðal leikara sem tilnefndir eru. Atómstöðin – endurlit fær flestar tilnefningar í ár, eða 12, þar á eftir kemur sýningin Eyður með 11 og Engillinn því næst með tíu tilnefningar. Allar voru sýningarnar settar upp í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan má sjá alla sem tilnefndir eru til Grímunnar fyrir leikárið 2019-2020. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Spills eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Þel eftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Leikrit ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Kartöflur eftir Arnar Geir Gústafsson, Birni Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn, Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Ýri Jóhannsdóttur Sviðsetning – CGFC í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins 2020 Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Kristín Jóhannesdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Una Þorleifsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Vignir Rafn Valþórsson Rocky! Sviðsetning -Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki Björn Thors Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eggert Þorleifsson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Hilmar Guðjónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hilmir Snær Guðnason Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Sveinn Ólafur Gunnarsson Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hjalti Rúnar Jónsson Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist Sviðsetning - Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Hjörtur Jóhann Jónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Oddur Júlíusson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Pálmi Gestsson Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lára Jóhanna Jónsdóttir Shakespeare verður ástfanginn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nína Dögg Filippusdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Þuríður Blær Jóhannsdóttir Helgi Þór rofnar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Birgitta Birgisdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Halldóra Sigurðardóttir Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Kristbjörg Kjeld Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gretar Reynisson leikmynd og Elmar Þórarinsson myndband Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Búningar ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Þórunn María Jónsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2020 Björn Bergsteinn Guðmundsson Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Halldór Örn Óskarsson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Hákon Pálsson Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Kjartan Þórisson Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Ólafur Ágúst Stefánsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2020 Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gísli Galdur Þorgeirsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben Brúðumeistarinn Sviðsetning – Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben og Elvar Geir Sævarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2020 Aron Þór Arnarsson, Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Elvar Geir Sævarsson og Kristján Sigmundur Einarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nicolai Hovgaard Johansen Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Söngvari ársins 2020 Eyrún Unnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning - Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karin Thorbjörnsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rúnar Kristinn Rúnarsson Vorið vaknar Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Valgerður Guðnadóttir Mamma Klikk Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið Þóra Einarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020 Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Hrefna Hallgrímsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu Sviðsetning – Skrítl ehf. Katrín Gunnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lee Proud Vorið vaknar Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins 2020 Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir Leikhópinn Umskiptinga; Birna Pétursdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason Sviðsetning – Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Gosi, ævintýri spýtustráks eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi Sviðsetning – Borgarleikhúsið Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner Sviðsetning – Daldrandi ehf Mamma Klikk eftir Björk Jakobsdóttur Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2020 Elín Signý W. Ragnarsdóttir Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Shota Inoue Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sigurður Andrean Sigurgeirsson Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins 2020 Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Katrín Gunnarsdóttir Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Elina Pirinen Rhythm of Poison Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins 2020 Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar fyrir Endurminningar Valkyrju. Með þessari dragrevíu tókst hópnum að glæða sviðslistir enn meiri fjölbreytileika, varpa skæru glimmerljósi á jaðarinn og gera óhefðbundnu listformi hátt undir höfði. Reykjavík Dance Festival fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Listhópurinn Huldufugl fyrir verkið „Kassinn“, þar sem leikhúsi og sýndarveruleika er blandað saman á frumlegan og skemmtilegan hátt og áhorfandinn er gerður að miðpunkti sýningarinnar. Reykjavík Ensemble International Theatre Company fyrir að skapa spennandi vettvang fyrir sviðslistafólk af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og hefur átt erfitt með að koma list sinni á framfæri. Á þessum nýja vettvangi gefst íslenskum sviðslistamönnum jafnframt tækifæri til að eiga í skapandi samskiptum við listamenn með annars konar bakgrunn og reynslu. Sviðslistafólk á Íslandi fyrir sitt óeigingjarna framlag á tímum Covid. Fyrir að standa vaktina þrátt fyrir allt, halda listinni lifandi og næra þjóðina þegar hún þurfti mest á því að halda. Gríman Leikhús Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar fyrir leikárið 2019-20 voru kynntar í dag og hlýtur Þjóðleikhúsið flestar. Leikhúsið hefur aldrei fengið jafnmargar tilnefningar og nú, að því er segir í tilkynningu. Borgarleikhúsið hlaut 14 tilnefningar. Atómstöðin – endurlit, Engillinn, Eyður, Spills og Þel eru tilnefndar sem sýning árins og Ebba Katrín Finnsdóttir, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir og Hilmar Guðjónsson eru á meðal leikara sem tilnefndir eru. Atómstöðin – endurlit fær flestar tilnefningar í ár, eða 12, þar á eftir kemur sýningin Eyður með 11 og Engillinn því næst með tíu tilnefningar. Allar voru sýningarnar settar upp í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan má sjá alla sem tilnefndir eru til Grímunnar fyrir leikárið 2019-2020. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Spills eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Þel eftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Leikrit ársins Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Engillinn eftir Finn Arnar Arnarson og Þorvald Þorsteinsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eyður eftir Marmarabörn Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Kartöflur eftir Arnar Geir Gústafsson, Birni Jón Sigurðsson, Halldór Eldjárn, Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Ýri Jóhannsdóttur Sviðsetning – CGFC í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins 2020 Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Kristín Jóhannesdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Una Þorleifsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Vignir Rafn Valþórsson Rocky! Sviðsetning -Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aðalhlutverki Björn Thors Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Eggert Þorleifsson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Hilmar Guðjónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hilmir Snær Guðnason Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Sveinn Ólafur Gunnarsson Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó Leikari ársins 2020 í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Hjalti Rúnar Jónsson Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist Sviðsetning - Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Hjörtur Jóhann Jónsson Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Oddur Júlíusson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Pálmi Gestsson Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lára Jóhanna Jónsdóttir Shakespeare verður ástfanginn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nína Dögg Filippusdóttir Eitur Sviðsetning - Borgarleikhúsið Þuríður Blær Jóhannsdóttir Helgi Þór rofnar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2020 í aukahlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Birgitta Birgisdóttir Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Katrín Halldóra Sigurðardóttir Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Kristbjörg Kjeld Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Finnur Arnar Arnarson Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gretar Reynisson leikmynd og Elmar Þórarinsson myndband Helgi Þór rofnar Sviðsetning - Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning - Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Búningar ársins 2020 Eva Signý Berger Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Guðný Hrund Sigurðardóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Mirek Kaczmarek Atómstöðin - endurlit Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Þórunn María Jónsdóttir Engillinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2020 Björn Bergsteinn Guðmundsson Vanja frændi Sviðsetning - Borgarleikhúsið Halldór Örn Óskarsson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Hákon Pálsson Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Kjartan Þórisson Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Ólafur Ágúst Stefánsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2020 Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gísli Galdur Þorgeirsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben Brúðumeistarinn Sviðsetning – Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Pétur Ben og Elvar Geir Sævarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2020 Aron Þór Arnarsson, Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson Atómstöðin - endurlit Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Baldvin Þór Magnússon Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Gunnar Karel Másson Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Elvar Geir Sævarsson og Kristján Sigmundur Einarsson Engillinn Sviðsetning – Þjóðleikhúsið Nicolai Hovgaard Johansen Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Söngvari ársins 2020 Eyrún Unnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning - Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karin Thorbjörnsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rúnar Kristinn Rúnarsson Vorið vaknar Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Valgerður Guðnadóttir Mamma Klikk Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið Þóra Einarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Dans – og sviðshreyfingar ársins 2020 Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett Endurminningar Valkyrju Sviðsetning – Endurnýttar væntingar í samstarfi við Tjarnarbíó Hrefna Hallgrímsdóttir og Sveinbjörg Þórhallsdóttir Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu Sviðsetning – Skrítl ehf. Katrín Gunnarsdóttir Brúðkaup Fígarós Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lee Proud Vorið vaknar Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Marmarabörn Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Barnasýning ársins 2020 Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir Leikhópinn Umskiptinga; Birna Pétursdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason Sviðsetning – Leikhópurinn Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar Gosi, ævintýri spýtustráks eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi Sviðsetning – Borgarleikhúsið Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner Sviðsetning – Daldrandi ehf Mamma Klikk eftir Björk Jakobsdóttur Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2020 Elín Signý W. Ragnarsdóttir Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Katrín Gunnarsdóttir Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenwerkplaats Pianofabriek Shota Inoue Þel Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sigurður Andrean Sigurgeirsson Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur ársins 2020 Rósa Ómarsdóttir Spills Sviðsetning - Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek Katrín Gunnarsdóttir Þel Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn Elina Pirinen Rhythm of Poison Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins 2020 Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar fyrir Endurminningar Valkyrju. Með þessari dragrevíu tókst hópnum að glæða sviðslistir enn meiri fjölbreytileika, varpa skæru glimmerljósi á jaðarinn og gera óhefðbundnu listformi hátt undir höfði. Reykjavík Dance Festival fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Listhópurinn Huldufugl fyrir verkið „Kassinn“, þar sem leikhúsi og sýndarveruleika er blandað saman á frumlegan og skemmtilegan hátt og áhorfandinn er gerður að miðpunkti sýningarinnar. Reykjavík Ensemble International Theatre Company fyrir að skapa spennandi vettvang fyrir sviðslistafólk af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og hefur átt erfitt með að koma list sinni á framfæri. Á þessum nýja vettvangi gefst íslenskum sviðslistamönnum jafnframt tækifæri til að eiga í skapandi samskiptum við listamenn með annars konar bakgrunn og reynslu. Sviðslistafólk á Íslandi fyrir sitt óeigingjarna framlag á tímum Covid. Fyrir að standa vaktina þrátt fyrir allt, halda listinni lifandi og næra þjóðina þegar hún þurfti mest á því að halda.
Gríman Leikhús Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira