Svona var fjórtándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 13:48 Upplýsingafundurinn hefst klukkan 14. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum fóru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda og fleira. Alls eru 138 smit staðfest hér á landi og rúmlega þúsund manns í sóttkví. Einnig var fjallað um eldri borgara en það er einkar mikilvægur hópur í þeim aðgerðum sem miða að því að hefta útbreiðslu á áhrif veirunnar hér á landi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, verður á fundinum til að ræða málefni þessa hóps. Þá taldi Stefán Eiríksson útvarpsstjóri upp verkefni sem Ríkisútvarpið vinnur að.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til reglulegs upplýsingafundar með fjölmiðlum klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 3. Á fundinum fóru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19, staðfestra smita hér á landi, aðgerða stjórnvalda og fleira. Alls eru 138 smit staðfest hér á landi og rúmlega þúsund manns í sóttkví. Einnig var fjallað um eldri borgara en það er einkar mikilvægur hópur í þeim aðgerðum sem miða að því að hefta útbreiðslu á áhrif veirunnar hér á landi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, verður á fundinum til að ræða málefni þessa hóps. Þá taldi Stefán Eiríksson útvarpsstjóri upp verkefni sem Ríkisútvarpið vinnur að.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Sjá meira