Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 16:25 Stjörnumaðurinn Urald King skoraði 22 stig gegn Haukum. vísir/bára Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19
Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45
Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45