Samkomubann á vörum Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2020 14:25 Það hafa heldur betur margir tjáð sig um samkomubannið á Twitter. myndir/skjáskot/vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. Bannið er sett á til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt samkomubann er sett á í lýðveldissögunni. Íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson sýnir frá stemningunni í Bónus í Kópavogi í hádeginu í dag. Þar var heldur betur verið að hamstra. Stríðsástand í Bónus frá opnun. Grímur, hanskar og útúrtaugað fólk. Allar kerrur í notkun og tómar. Ég verð bara undir teppi næstu dagana. pic.twitter.com/ITztyp6EKO— Henry Birgir (@henrybirgir) March 13, 2020 Sumir vilja sjá Víði Reynisson fyrir sér sem forseti Íslands. Íslendingar eru svo drulluaeinfaldir að það eina sem þarf til að vera tekinn í guðatölu er að vera í sjónarpinu nokkra daga í röð. Guðni var kosinn út á þetta og Víðir Reynis myndi verða forseti af það væri kosið í dag.— Davíð Roach (@DavidRoachG) March 13, 2020 Einar Bárðarson veltir fyrir sér hvort leikur Íslands og Rúmena fari yfirleitt fram 26. mars. Er þa ekki búið að að slökkva á grashitaranum á Laugardalsvelli ? Óþarfi að eyða rafmagni í það núna :-) pic.twitter.com/A3dBBRBb4m— Einar Bardar (@Einarbardar) March 13, 2020 Elísabet Brynjars biðlar til fólks að hamstra ekki. elsku fólk - ekki hamstra! Það eru ekki allir í þessu samfélagi sem hafa slíkt fjármagn á milli handanna að geta hamstrað og treysta á að það sé alltaf framboð af nauðsynjavörum. Verslanir eru ekki að loka, life still goes on, tæklum þetta saman með þarfir allra í huga.— Elísabet Brynjars (@betablokker_) March 13, 2020 Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan benti á nokkuð spaugilegan punkt á Twitter í gær. Það er fólk á facebook að hvetja til fjöldamótmæla til að þrýsta á að stjórnvöld setji á samkomubann....— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) March 12, 2020 Það ætti að vera hægt að halda alla pönktónleika. Samkomubann á 100+, sem þýðir að við getum ennþá haldið pönktónleika!— Ægir FF2 (@feitur) March 13, 2020 Fær fólk að sleppa við skattaskýrsluna? Gildir þetta samkomubann líka um skattaskýrsluna?— Katrín Guðmundsd (@zwambaa) March 13, 2020 Föstudagurinn langi í fjórar vikur. Samkomubann þýðir að við verðum með föstudaginn langa í fjórar vikur— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) March 13, 2020 Sjálfskipaðir veirusérfræðingar hampa sjálfum sér fyrir vel unnin störf í kjölfar samkomubanns. Það versta við þetta samkomubann er að sjálfskipaðir facebook-veirusérfræðingar munu nú hampa sjálfum sér fyrir vel unnið starf. Með sínum ítarlegu samfélagsmiðlarannsóknum og eigin ígrunduðu skoðunum felldu þau vísindalega nálgun helstu sérfræðinga.— Ágúst Ingi Sævarsson (@GustiKel) March 13, 2020 Sumir ætla bara að fá sér kaffi og slaka á. Hressandi tímar....Samkomubann, enski út, föstudagurinn þrettándi.....Ég ætla bara að fá mér kaffi og slaka á. pic.twitter.com/67CRoSYhmK— Sigurjón H Birgisson (@SHbirgis) March 13, 2020 Körfuboltamaðurinn Maciej Baginski bendir á nokkuð einkennilega hegðun landans. Ísland: Það er samkomubannÍslendingar: Förum öll á sama tíma í allar matvöru verslanir landsins. pic.twitter.com/PiTUGTM2Qs— mbaginski (@MBaginski) March 13, 2020 Samkomubann fínt fyrir fjallgöngur. Samkomubann er alveg tilvalið til að nýta í fjallgöngur.— pallih (@pallih) March 13, 2020 Árið átti að vera mjög gott hjá Ástdísi. Allir í árslok 2019: 2020 verður mitt ár!!Byrjun 2020: Wuhan veiran, kviknaði í Ástralíu, leit út fyrir WW3, leikskólaverkföll, stefnir í eldgos, ófært í 2 mánuði, SAMKOMUBANN - og mars er ekki hálfnaður. Tökum þetta árið 2021— Ástdís Pálsdóttir Bang (@stdsPlsdttir1) March 13, 2020 Fær maður nokkuð samkomuskamm? ef maður vanvirðir samkomubannfær maður þá samkomuskamm? — Elí (@agust_eli) March 13, 2020 Lítil breyting hjá sumum. Væri alveg gaman ef þetta samkomubann hefði einhver marktæk áhrif á mig en ég er í fjarnámi og ekki í vinnu þannig hlutir eru pretty much að fara vera as per usual nema kæró verður meira heima NEI FOKK ÉG GET ÖRUGGLEGA EKKI FARIÐ Í BÍÓ LENGUR— (@skolledla) March 13, 2020 Þar sem ég er með lítil börn og er þar að auki mjög heimakær þá mun þetta samkomubann breyta ákaflega litlu fyrir mig nema kannski heimsóknum mínum á kaffi Vest.— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) March 13, 2020 Kannski gott að skella sér bara til Rússlands, eða hvað? Er að pæla að stinga af til Rússlands þar sem einungis 34 smit hafa greinst þar #samkomubann #COVID2019 pic.twitter.com/xKaVC545pR— Polinadilja (@Polinadilja1) March 13, 2020 Halldór hvetur fólk til að nýta tímann vel. #Samkomubann - út að hlaupa, hjóla, ganga. Elda góðan mat og baka eitthvað fínerí. Hvaða markmið setur þú þér næstu fjórar vikurnar? Hver er með skemmtilegustu hugmyndirnar um að nýta þennan tíma vel?— Halldór Jörgensson (@halldorj) March 13, 2020 Nú er kannski gott að vera með nokkur aukakíló í forða. Síðastliðin 24 ár hef ég safnað í myndarlega ýstru fyrir akkúrat tíma eins og þessa til þess að koma í veg fyrir það að fólk komist inn fyrir þennan 2 metra radíus. #samkomubann pic.twitter.com/gXNRdjA5Ni— Daniel Gudjonsson (@defti95) March 13, 2020 Fínt að fara í samkomubann strax eftir aðgerð sem tekur fjórar vikur að jafna sig eftir. Samkomubann hefst samdægus í 4 vikur og ég fer í aðgerð sem ég verð allavega 4 vikur að jafna mig.Stundum segir fólk að heimurinn snúist ekki um mig en stundum er það bara þannig samt.— Glytta (@glytta) March 13, 2020 Hugsa í lausnum. Samkomubann hefst samdægus í 4 vikur og ég fer í aðgerð sem ég verð allavega 4 vikur að jafna mig.Stundum segir fólk að heimurinn snúist ekki um mig en stundum er það bara þannig samt.— Glytta (@glytta) March 13, 2020 Stefnumót númer tvö eða ekki? Deit nr. 2 í kvöld. Það er nýtt fyrir mér. En þarf ég nokkuð að cancela ef það verður samkomubann?#singlelife— Valtýr Örn (@valtyrorn) March 13, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. Bannið er sett á til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt samkomubann er sett á í lýðveldissögunni. Íþróttafréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson sýnir frá stemningunni í Bónus í Kópavogi í hádeginu í dag. Þar var heldur betur verið að hamstra. Stríðsástand í Bónus frá opnun. Grímur, hanskar og útúrtaugað fólk. Allar kerrur í notkun og tómar. Ég verð bara undir teppi næstu dagana. pic.twitter.com/ITztyp6EKO— Henry Birgir (@henrybirgir) March 13, 2020 Sumir vilja sjá Víði Reynisson fyrir sér sem forseti Íslands. Íslendingar eru svo drulluaeinfaldir að það eina sem þarf til að vera tekinn í guðatölu er að vera í sjónarpinu nokkra daga í röð. Guðni var kosinn út á þetta og Víðir Reynis myndi verða forseti af það væri kosið í dag.— Davíð Roach (@DavidRoachG) March 13, 2020 Einar Bárðarson veltir fyrir sér hvort leikur Íslands og Rúmena fari yfirleitt fram 26. mars. Er þa ekki búið að að slökkva á grashitaranum á Laugardalsvelli ? Óþarfi að eyða rafmagni í það núna :-) pic.twitter.com/A3dBBRBb4m— Einar Bardar (@Einarbardar) March 13, 2020 Elísabet Brynjars biðlar til fólks að hamstra ekki. elsku fólk - ekki hamstra! Það eru ekki allir í þessu samfélagi sem hafa slíkt fjármagn á milli handanna að geta hamstrað og treysta á að það sé alltaf framboð af nauðsynjavörum. Verslanir eru ekki að loka, life still goes on, tæklum þetta saman með þarfir allra í huga.— Elísabet Brynjars (@betablokker_) March 13, 2020 Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan benti á nokkuð spaugilegan punkt á Twitter í gær. Það er fólk á facebook að hvetja til fjöldamótmæla til að þrýsta á að stjórnvöld setji á samkomubann....— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) March 12, 2020 Það ætti að vera hægt að halda alla pönktónleika. Samkomubann á 100+, sem þýðir að við getum ennþá haldið pönktónleika!— Ægir FF2 (@feitur) March 13, 2020 Fær fólk að sleppa við skattaskýrsluna? Gildir þetta samkomubann líka um skattaskýrsluna?— Katrín Guðmundsd (@zwambaa) March 13, 2020 Föstudagurinn langi í fjórar vikur. Samkomubann þýðir að við verðum með föstudaginn langa í fjórar vikur— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) March 13, 2020 Sjálfskipaðir veirusérfræðingar hampa sjálfum sér fyrir vel unnin störf í kjölfar samkomubanns. Það versta við þetta samkomubann er að sjálfskipaðir facebook-veirusérfræðingar munu nú hampa sjálfum sér fyrir vel unnið starf. Með sínum ítarlegu samfélagsmiðlarannsóknum og eigin ígrunduðu skoðunum felldu þau vísindalega nálgun helstu sérfræðinga.— Ágúst Ingi Sævarsson (@GustiKel) March 13, 2020 Sumir ætla bara að fá sér kaffi og slaka á. Hressandi tímar....Samkomubann, enski út, föstudagurinn þrettándi.....Ég ætla bara að fá mér kaffi og slaka á. pic.twitter.com/67CRoSYhmK— Sigurjón H Birgisson (@SHbirgis) March 13, 2020 Körfuboltamaðurinn Maciej Baginski bendir á nokkuð einkennilega hegðun landans. Ísland: Það er samkomubannÍslendingar: Förum öll á sama tíma í allar matvöru verslanir landsins. pic.twitter.com/PiTUGTM2Qs— mbaginski (@MBaginski) March 13, 2020 Samkomubann fínt fyrir fjallgöngur. Samkomubann er alveg tilvalið til að nýta í fjallgöngur.— pallih (@pallih) March 13, 2020 Árið átti að vera mjög gott hjá Ástdísi. Allir í árslok 2019: 2020 verður mitt ár!!Byrjun 2020: Wuhan veiran, kviknaði í Ástralíu, leit út fyrir WW3, leikskólaverkföll, stefnir í eldgos, ófært í 2 mánuði, SAMKOMUBANN - og mars er ekki hálfnaður. Tökum þetta árið 2021— Ástdís Pálsdóttir Bang (@stdsPlsdttir1) March 13, 2020 Fær maður nokkuð samkomuskamm? ef maður vanvirðir samkomubannfær maður þá samkomuskamm? — Elí (@agust_eli) March 13, 2020 Lítil breyting hjá sumum. Væri alveg gaman ef þetta samkomubann hefði einhver marktæk áhrif á mig en ég er í fjarnámi og ekki í vinnu þannig hlutir eru pretty much að fara vera as per usual nema kæró verður meira heima NEI FOKK ÉG GET ÖRUGGLEGA EKKI FARIÐ Í BÍÓ LENGUR— (@skolledla) March 13, 2020 Þar sem ég er með lítil börn og er þar að auki mjög heimakær þá mun þetta samkomubann breyta ákaflega litlu fyrir mig nema kannski heimsóknum mínum á kaffi Vest.— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) March 13, 2020 Kannski gott að skella sér bara til Rússlands, eða hvað? Er að pæla að stinga af til Rússlands þar sem einungis 34 smit hafa greinst þar #samkomubann #COVID2019 pic.twitter.com/xKaVC545pR— Polinadilja (@Polinadilja1) March 13, 2020 Halldór hvetur fólk til að nýta tímann vel. #Samkomubann - út að hlaupa, hjóla, ganga. Elda góðan mat og baka eitthvað fínerí. Hvaða markmið setur þú þér næstu fjórar vikurnar? Hver er með skemmtilegustu hugmyndirnar um að nýta þennan tíma vel?— Halldór Jörgensson (@halldorj) March 13, 2020 Nú er kannski gott að vera með nokkur aukakíló í forða. Síðastliðin 24 ár hef ég safnað í myndarlega ýstru fyrir akkúrat tíma eins og þessa til þess að koma í veg fyrir það að fólk komist inn fyrir þennan 2 metra radíus. #samkomubann pic.twitter.com/gXNRdjA5Ni— Daniel Gudjonsson (@defti95) March 13, 2020 Fínt að fara í samkomubann strax eftir aðgerð sem tekur fjórar vikur að jafna sig eftir. Samkomubann hefst samdægus í 4 vikur og ég fer í aðgerð sem ég verð allavega 4 vikur að jafna mig.Stundum segir fólk að heimurinn snúist ekki um mig en stundum er það bara þannig samt.— Glytta (@glytta) March 13, 2020 Hugsa í lausnum. Samkomubann hefst samdægus í 4 vikur og ég fer í aðgerð sem ég verð allavega 4 vikur að jafna mig.Stundum segir fólk að heimurinn snúist ekki um mig en stundum er það bara þannig samt.— Glytta (@glytta) March 13, 2020 Stefnumót númer tvö eða ekki? Deit nr. 2 í kvöld. Það er nýtt fyrir mér. En þarf ég nokkuð að cancela ef það verður samkomubann?#singlelife— Valtýr Örn (@valtyrorn) March 13, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira