Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 15:58 Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu frönsku B-deildina í vetur. vísir/getty Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira