Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Tinni Sveinsson skrifar 11. apríl 2020 21:00 Plötusnúðurinn TTT þurfti að klæða sig í úlpu og hanska fyrir settið í íshellinum í Perlunni. Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum TTT og ætlar hann að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Þórir, öðru nafni TTT, hefur síðustu ár spilað reglulega á skemmtistöðum í Reykjavík og komið fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Þórir hefur einnig numið tónlist í Amsterdam og gefið út frumsamda tónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs. Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum TTT og ætlar hann að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Þórir, öðru nafni TTT, hefur síðustu ár spilað reglulega á skemmtistöðum í Reykjavík og komið fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Þórir hefur einnig numið tónlist í Amsterdam og gefið út frumsamda tónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs.
Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25