Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. maí 2020 21:57 Daði Freyr og Gagnamagnið voru talin sigurstrangleg áður en Eurovision 2020 var blásið af. Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020 Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020
Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira