Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. maí 2020 21:57 Daði Freyr og Gagnamagnið voru talin sigurstrangleg áður en Eurovision 2020 var blásið af. Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020 Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020
Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira