Heimsbíll ársins er Kia Telluride Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2020 07:00 Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst. Bílar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira
Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst.
Bílar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira