Leiðtogar senda Boris Johnson góða strauma Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 07:32 Boris Johnson dvelur nú á gjörgæsludeild St Thomas sjúkahússins í London. EPA/AP Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20
Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29