Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur Sigurðsson varð tvisvar sinnum Þýskalandsmeistari undir stjórn Alfreðs Gislasonar hjá Kiel. vísir/epa Alfreð Gíslason talaði afar vel um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi í Seinni bylgjunni. „Að þú sért hættur eru sorgartíðindi fyrir alla handboltaaðdáendur. Ég mjög stoltur að hafa þjálfað þig. Þú ert án efa einn af bestu leikmönnum sem ég hef þjálfað, líka einn af bestu karakterum sem ég hef þjálfað,“ sagði Alfreð. Guðjón Valur lék undir stjórn Alfreðs hjá Gummersbach og Kiel í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. Þeir þekkjast því afar vel. „Það er sorglegt að þú sért kominn á fimmtugsaldurinn en líka að þú sért að hætta þrátt fyrir þennan aldur. Því ég held að 95 prósent af öllum leikmönnum nái aldrei því líkamlega atgervi sem þú býrð enn yfir í dag,“ sagði Alfreð. „Ég óska þér alls hins besta elsku karlinn minn og reyndu nú aðeins að slappa af og njóta lífsins áður en baráttan byrjar aftur.“ Alfreð hætti hjá Kiel í fyrra eftir ellefu ára starf. Hann er nú tekinn við þýska landsliðinu.vísir/epa Alltaf hægt að leita til Alfreðs Guðjón Valur fór líka fögrum orðum um Alfreð og segir hann hafa haft mikil áhrif á sig, ekki bara sem handboltamann. „Hann er frábær þjálfari og allt það en hann hefur haft meiri áhrif á mig sem karakter. Hann hefur alltaf fylgst með manni. Ég hef alltaf getað hringt í hann eða skrifað honum, sama hvað er,“ sagði Guðjón Valur um Alfreð. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja Alfreðs til Guðjóns Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00 Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Alfreð Gíslason talaði afar vel um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi í Seinni bylgjunni. „Að þú sért hættur eru sorgartíðindi fyrir alla handboltaaðdáendur. Ég mjög stoltur að hafa þjálfað þig. Þú ert án efa einn af bestu leikmönnum sem ég hef þjálfað, líka einn af bestu karakterum sem ég hef þjálfað,“ sagði Alfreð. Guðjón Valur lék undir stjórn Alfreðs hjá Gummersbach og Kiel í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. Þeir þekkjast því afar vel. „Það er sorglegt að þú sért kominn á fimmtugsaldurinn en líka að þú sért að hætta þrátt fyrir þennan aldur. Því ég held að 95 prósent af öllum leikmönnum nái aldrei því líkamlega atgervi sem þú býrð enn yfir í dag,“ sagði Alfreð. „Ég óska þér alls hins besta elsku karlinn minn og reyndu nú aðeins að slappa af og njóta lífsins áður en baráttan byrjar aftur.“ Alfreð hætti hjá Kiel í fyrra eftir ellefu ára starf. Hann er nú tekinn við þýska landsliðinu.vísir/epa Alltaf hægt að leita til Alfreðs Guðjón Valur fór líka fögrum orðum um Alfreð og segir hann hafa haft mikil áhrif á sig, ekki bara sem handboltamann. „Hann er frábær þjálfari og allt það en hann hefur haft meiri áhrif á mig sem karakter. Hann hefur alltaf fylgst með manni. Ég hef alltaf getað hringt í hann eða skrifað honum, sama hvað er,“ sagði Guðjón Valur um Alfreð. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja Alfreðs til Guðjóns Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00 Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00
Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00
Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn