Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2020 16:30 Raul Santos hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár. Hann fær nú tækifæri til að komast í sitt gamla form undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. vísir/getty Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að fá sinn fyrsta leikmann til Gummersbach eftir að hann tók við þjálfun liðsins. Sá heitir Raul Santos og er austurrískur landsliðsmaður. Hann leikur í vinstra horninu, sömu stöðu og Guðjón Valur lék á sínum ferli. Santos, sem er 27 ára, þekkir vel til hjá Gummersbach en hann lék með liðinu á árunum 2013-16. Hann sló í gegn hjá Gummersbach og gekk í kjölfarið í raðir stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfaði. Undanfarin ár hefur leiðin legið niður á við hjá Santos. Eftir tvö tímabil hjá Kiel fór hann til Leipzig. Í vetur skoraði hann aðeins tólf mörk í sautján leikjum með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. „Síðustu ár hafa ekki verið auðveld fyrir Raul. Við viljum gefa honum tækifæri til að ná aftur fyrr styrk og erum fullvissir um að það takist,“ sagði Christoph Schindler, framkvæmdastjóri Gummersbach, í frétt á heimasíðu félagins. Santos skrifaði undir tveggja ára samning við Gummersbach. Þar hittir hann fyrir félaga sína í austurríska landsliðinu, Janko Bozovic og Alexander Hermann. Gummersbach endaði í 4. sæti þýsku B-deildarinnar á síðasta tímabili. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að fá sinn fyrsta leikmann til Gummersbach eftir að hann tók við þjálfun liðsins. Sá heitir Raul Santos og er austurrískur landsliðsmaður. Hann leikur í vinstra horninu, sömu stöðu og Guðjón Valur lék á sínum ferli. Santos, sem er 27 ára, þekkir vel til hjá Gummersbach en hann lék með liðinu á árunum 2013-16. Hann sló í gegn hjá Gummersbach og gekk í kjölfarið í raðir stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfaði. Undanfarin ár hefur leiðin legið niður á við hjá Santos. Eftir tvö tímabil hjá Kiel fór hann til Leipzig. Í vetur skoraði hann aðeins tólf mörk í sautján leikjum með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. „Síðustu ár hafa ekki verið auðveld fyrir Raul. Við viljum gefa honum tækifæri til að ná aftur fyrr styrk og erum fullvissir um að það takist,“ sagði Christoph Schindler, framkvæmdastjóri Gummersbach, í frétt á heimasíðu félagins. Santos skrifaði undir tveggja ára samning við Gummersbach. Þar hittir hann fyrir félaga sína í austurríska landsliðinu, Janko Bozovic og Alexander Hermann. Gummersbach endaði í 4. sæti þýsku B-deildarinnar á síðasta tímabili.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. 3. maí 2020 20:02