Metsala í Vínbúðunum á Þorláksmessu Andri Eysteinsson skrifar 27. desember 2019 17:41 Sala á freyði- og kampavínum jókst um tæp 31% milli ára. Vísir/Vilhelm Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR segir í samtali við RÚV að um met sé að ræða, áður hafði mest 44 verslað í vínbúðunum á einum degi. 780 þúsund lítrar seldust vikuna fyrir jól, þar af 261 þúsund á Þorláksmessu. Ríkisútvarpið greinir frá því að áfengissala ársins 2019 sé ívið meiri en á sama tímabili 2018. Aukningin nemur 3,2% og hafa viðskiptavinir ÁTVR fest kaup á rúmlega 22 milljónum lítra. Sala jólabjórs jókst frá síðasta ári og var það Julebryg frá Tuborg sem skaut öðrum jólabjór ref fyrir rass og var mest seldur en 315 þúsund lítrar seldust. Næst þar á eftir voru Víking jólabjór og Thule jólabjór með ívið færri selda lítra.Þá hefur sala freyðivíns og kampavíns aukist um tæplega 31% milli ára en sala á ávaxtavínum hefur dregist saman um rúm 14%. Áfengi og tóbak Jól Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR segir í samtali við RÚV að um met sé að ræða, áður hafði mest 44 verslað í vínbúðunum á einum degi. 780 þúsund lítrar seldust vikuna fyrir jól, þar af 261 þúsund á Þorláksmessu. Ríkisútvarpið greinir frá því að áfengissala ársins 2019 sé ívið meiri en á sama tímabili 2018. Aukningin nemur 3,2% og hafa viðskiptavinir ÁTVR fest kaup á rúmlega 22 milljónum lítra. Sala jólabjórs jókst frá síðasta ári og var það Julebryg frá Tuborg sem skaut öðrum jólabjór ref fyrir rass og var mest seldur en 315 þúsund lítrar seldust. Næst þar á eftir voru Víking jólabjór og Thule jólabjór með ívið færri selda lítra.Þá hefur sala freyðivíns og kampavíns aukist um tæplega 31% milli ára en sala á ávaxtavínum hefur dregist saman um rúm 14%.
Áfengi og tóbak Jól Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira