Hafa áhyggjur af mjólkurbændum í Svarfaðardal í rafmagnsleysinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. desember 2019 12:13 Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segist hafa mestar áhyggjur af bændum í rafmagnsleysinu. Dalvík/Getty „Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“ Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sjá meira
„Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“
Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sjá meira