Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 13:00 Í öðrum þætti af Bakað með Sylvíu Haukdal sýndi hún Blúndur. Mynd/Stöð 2 Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í öðrum þætti deilir hún dásamlegri uppskrift að blúndum fyrir jólin. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá fyrsta þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Blúndur: 2 stk egg 300 g sykur 200 gr haframjöl 2 msk hveiti 2 tsk lyftiduft 200 gr smjör 150 ml rjómi 150 ml. Millac jurtarjómi 200 gr súkkulaðihjúpur Aðferð Við byrjum að bræða smjörið. Næst þeytum við saman egg og sykur þar til það verður ljóst og létt. Svo hrærum við saman, lyftidufti, hveiti og haframjöli. Að lokum hrærum við brædda smjörinu saman við. Næst setjum við deigið í sprautupoka og sprautum litlar doppur ( ca. tsk.) á sílíkonmottu eða bökunarpappír. Blúndurnar eru bakaðar við 200° í 5-7 mínútur. Passa þarf að leyfa þeim að kólna á plötunni áður en þær eru teknar af. Meðan blúndurnar kólna þeytum við saman rjóma og jurtarjóma. Mynd/Stöð2 Samsetning: Við pörum saman tvær og tvær blúndur. Sprautum rjóma á milli og setjum í frysti. Næst bræðum við súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði og setjum síðan yfir blúndurnar. Eftirréttir Jól Jólamatur Smákökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í öðrum þætti deilir hún dásamlegri uppskrift að blúndum fyrir jólin. Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi ásamt því að starfa hjá Sætum syndum. Þættirnir hennar verða sýndir á Stöð 2 maraþon í desember. Í spilaranum hér að neðan má sjá fyrsta þáttinn í heild sinni en uppskrift og aðferð er neðar í fréttinni. Við gefum Sylvíu Haukdal orðið. Blúndur: 2 stk egg 300 g sykur 200 gr haframjöl 2 msk hveiti 2 tsk lyftiduft 200 gr smjör 150 ml rjómi 150 ml. Millac jurtarjómi 200 gr súkkulaðihjúpur Aðferð Við byrjum að bræða smjörið. Næst þeytum við saman egg og sykur þar til það verður ljóst og létt. Svo hrærum við saman, lyftidufti, hveiti og haframjöli. Að lokum hrærum við brædda smjörinu saman við. Næst setjum við deigið í sprautupoka og sprautum litlar doppur ( ca. tsk.) á sílíkonmottu eða bökunarpappír. Blúndurnar eru bakaðar við 200° í 5-7 mínútur. Passa þarf að leyfa þeim að kólna á plötunni áður en þær eru teknar af. Meðan blúndurnar kólna þeytum við saman rjóma og jurtarjóma. Mynd/Stöð2 Samsetning: Við pörum saman tvær og tvær blúndur. Sprautum rjóma á milli og setjum í frysti. Næst bræðum við súkkulaðihjúp yfir vatnsbaði og setjum síðan yfir blúndurnar.
Eftirréttir Jól Jólamatur Smákökur Sylvía Haukdal Uppskriftir Tengdar fréttir Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sörurnar hennar Sylvíu Haukdal - Uppskrift Bakað með Sylvíu Haukdal eru nýir þættir á Stöð 2 Maraþon. Í fyrsta þættinum deilir hún dásamlegri uppskrift að sörum fyrir jólin. 7. desember 2019 09:00