Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 11:30 Mikið fjör í gærkvöldi Myndir/Anna Margrét Árnadóttir Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti. Garðabær Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. Margt var um manninn og stemningin gríðarlega góð en partýið var haldið í einum flottasta sal landsins um þessar mundir, Sjálandssalnum í Garðabæ, nýjustu viðbótinni í flóru glæsilegra veitingastaða í Garðabæ sem opnaður verður á næsta ári. Fjölmargir félagar Arons úr fótboltanum létu sjá sig og sömuleiðis helsta heilsu- og líkamsræktarfólk landsins í bland við rithöfunda, rappara og vitaskuld fjölskyldu og vini þeirra Arons og Kristbjargar. „Gestirnir tóku forskot á sæluna og prófuðu vörurnar sem samanstanda af líkamsskrúbb, andlitsgelmaska, andlitsgelskrúbb og andlitsbrúnkuvatni og við erum himinlifandi með viðbrögðin. Húðvörulínan er 100% þróuð og framleidd á Íslandi og ekki skemmir fyrir að hún er fyrir bæði kyn,“ segir Kristbjörg. „Íslenska vatnið er í aðalhlutverki í vörunum og lögð er höfuðáhersla á hreineika innihaldsefnanna. Við fórum svo eldnsnemma á flakkið í morgun með vörurnar í verslanir,” segir Kristbjörg, sem hefur í nógu að snúast áður en hún heldur aftur utan til Katar þar sem fjölskyldan er búsett. Anna Margrét Árnadóttir tók allar myndir sem fylgja fréttinni. Aron Einar og Kristbjörg með Tristani og Óliveri.Mikil og góð fjölskyldustemning.Stefán Michael, einkaþjálfari, með þremur úr rappsenunni. KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauta og Þorsteinn Lár Ragnarson sem var í XXX Rottweilerhundum.Sigurjón Jónsson og Tinna HemstockÞorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir.Erpur lét sig ekki vanta.Kristbjörg var glæsilega í teitinu.Björn Bragi, Friðrik Dór og Aron Einar.Hjónin Gunnleifur Gunnleifsson og Hildur Einarsdóttir.Gulli og Hannes Þór HalldórssonBirkir Már Sævarsson og Stebba Sigurðardóttir.Kári Árnason og Hjördís Perla Rafnsdóttir mættu að sjálfsögðu.Aron Einar og Jói Fel.Erpur og Þorgrímur Þráinsson á léttu spjalli.Björn Bragi Arnarson og Sigurjón JónssonAron og Kristbjörg héldu fína ræðu.Ólafur Ingi Skúlason mætti.
Garðabær Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira