Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. desember 2019 10:30 Usman og Covington á blaðamannafundi í nóvember. Vísir/Getty UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. Colby Covington hefur hagað sér bjánalega undanfarin þrjú ár til að vekja athygli á sér. Þrátt fyrir stælana verður ekki tekið af honum að hann er frábær bardagamaður sem hefur unnið sína bardaga. Covington fékk titilbardaga um bráðabirgðarbeltið í júní 2018 þar sem hann sigraði Rafael dos Anjos. Covington átti að mæta þáverandi meistara Tyron Woodley um haustið en reyndist erfiður í samningaviðræðum og fékk Darren Till titilbardagann í stað Covington. Covington var því sviptur titlinum en það hefur ekki komið í veg fyrir að hann ferðist með beltið hvert sem hann fer. Kamaru Usman tók síðan veltivigtartitilinn af Tyron Woodley og verður hans fyrsta titilvörn gegn Colby Covington. Þeir Usman og Covington hafa lengi eldað saman grátt silfur en eiga líka margt sameiginlegt. Báðir eru frábærir glímumenn og æfa í 30 mínútna fjarlægð frá hvor öðrum. Báðir eru þeir 15-1 sem atvinnumenn í MMA og hafa báðir unnið 10 bardaga í UFC. Þeir hafa lengi vitað af hvor öðrum en nú er komið að því að þeir mætist. Þó stíll þeirra í búrinu sé keimlíkur gætu þeir vart verið ólíkari utan búrsins. Meistarinn Kamaru Usman flutti til Bandaríkjanna frá Nígeríu 9 ára gamall og er stoltur innflytjandi. Covington er hins vegar stoltur Trump stuðningsmaður og fer hvergi án þess að vera með Make America Great Again derhúfuna sína. Usman hefur tekið mörg ummæli Covington persónulega og segist ætla að láta Covington finna fyrir reiði allra innflytjenda þegar þeir mætast í búrinu í kvöld. Usman gæti komið of æstur í bardagann eftir að Covington hefur potað í Usman í marga mánuði. Þeir Usman og Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins um veltivigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Alexander Volkanovski um fjaðurvigtartitilinn og í þriðja titilbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Germaine de Randamie. UFC 245 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt og hefst bein útsending klukkan 03:00. MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. Colby Covington hefur hagað sér bjánalega undanfarin þrjú ár til að vekja athygli á sér. Þrátt fyrir stælana verður ekki tekið af honum að hann er frábær bardagamaður sem hefur unnið sína bardaga. Covington fékk titilbardaga um bráðabirgðarbeltið í júní 2018 þar sem hann sigraði Rafael dos Anjos. Covington átti að mæta þáverandi meistara Tyron Woodley um haustið en reyndist erfiður í samningaviðræðum og fékk Darren Till titilbardagann í stað Covington. Covington var því sviptur titlinum en það hefur ekki komið í veg fyrir að hann ferðist með beltið hvert sem hann fer. Kamaru Usman tók síðan veltivigtartitilinn af Tyron Woodley og verður hans fyrsta titilvörn gegn Colby Covington. Þeir Usman og Covington hafa lengi eldað saman grátt silfur en eiga líka margt sameiginlegt. Báðir eru frábærir glímumenn og æfa í 30 mínútna fjarlægð frá hvor öðrum. Báðir eru þeir 15-1 sem atvinnumenn í MMA og hafa báðir unnið 10 bardaga í UFC. Þeir hafa lengi vitað af hvor öðrum en nú er komið að því að þeir mætist. Þó stíll þeirra í búrinu sé keimlíkur gætu þeir vart verið ólíkari utan búrsins. Meistarinn Kamaru Usman flutti til Bandaríkjanna frá Nígeríu 9 ára gamall og er stoltur innflytjandi. Covington er hins vegar stoltur Trump stuðningsmaður og fer hvergi án þess að vera með Make America Great Again derhúfuna sína. Usman hefur tekið mörg ummæli Covington persónulega og segist ætla að láta Covington finna fyrir reiði allra innflytjenda þegar þeir mætast í búrinu í kvöld. Usman gæti komið of æstur í bardagann eftir að Covington hefur potað í Usman í marga mánuði. Þeir Usman og Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins um veltivigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Alexander Volkanovski um fjaðurvigtartitilinn og í þriðja titilbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Germaine de Randamie. UFC 245 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt og hefst bein útsending klukkan 03:00.
MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30
Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00
Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43
Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00
Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30