Usman vill frekar berjast við GSP en Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. desember 2019 12:30 Nígeríska martröðin Kamaru Usman er búin að vinna tólf bardaga í röð. vísir/getty Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið. MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Kamaru Usman varði beltið sitt í veltivigt UFC um síðustu helgi og þegar eru farnar af stað vangaveltur um næsta bardaga hjá honum. Conor McGregor kom sér í umræðuna með því að tísta „145. 155. 170“ en hann hefur verið meistari í 145 og 155 punda flokki. Hann vill augljóslega reyna að næla í veltivigtarbeltið líka. „Hann hlýtur að vilja deyja. Þetta er ekki 45 og 55. Þið sáuð hvað Khabib gerði við hann. Það væri ekki sanngjarnt ef ég myndi berjast við hann,“ sagði Usman. „Virðing á Conor fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íþróttina en þetta er ekki eitthvað sem hann vill. Fáðu þér bara sæti, litli maður. Lærðu að labba áður en þú ferð að hlaupa því ég myndi meiða þig mikið.“ Sigur Usman á Colby Covington var sætur en hann vann á tæknilegu rothöggi í fimmtu lotu og kjálkabraut Colby þess utan. Nokkrir telja sig eiga heimtingu á tækifæri gegn Usman. Menn eins og Jorge Masvidal og Leon Edwards. Usman hefur þó meiri áhuga á öðrum bardaga. „Ef ég mætti velja þá myndi ég velja Georges St-Pierre. Ég vil fá GSP. Ef ég vinn einn bardaga í viðbót þá er ég búinn að jafna met hans yfir flesta sigra í röð. Hversu sætt væri að gera það í bardaga gegn honum?“ GSP er auðvitað hættur en þrátt fyrir það er ítrekað verið að reyna að lokka hann aftur í búrið. Hann hefur ekki enn bitið á agnið.
MMA Tengdar fréttir Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45 Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka. 18. desember 2019 22:45
Kamaru Usman rotaði Colby Covington í 5. lotu UFC 245 fór fram í nótt þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Kamaru Usman tókst að rota Colby Covington þegar 50 sekúndur voru eftir af bardaganum. 15. desember 2019 07:46