Bjarni Fritzson óstöðvandi í bóksölunni Jakob Bjarnar skrifar 4. desember 2019 11:23 Bjarni Fritzson er keppnismaður og það virðist ætla að fleyta honum langt í bóksölunni fyrir þessi jólin sem og þeim síðustu. visir/bára dröfn „Okkar íhaldssama þjóð er komin í jólagírinn, búin að stilla aðventuljósunum út í glugga og Arnaldi í efsta sæti bóksölulistans, engin breyting í þeim efnum,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Vísir birtir nú bóksölulista fyrir þessi jólin öðru sinni. Fyrsti listinn var að einhverju leyti skældur vegna þess að bækurnar voru að berast í verslanir meðan aðrir höfðu haft tímann fyrir sér. Nú ættu flestir að vera búnir að reima á sig skóna og keppast um athyglina. Eitt breytist ekki hverju sem tautar og raular; Arnaldur Indriðason er konungurinn. Nú sem undanfarin ár og trónir á toppi lista. Fátt virðist fá því breytt. Krimmar og barnabækur virðast vera það sem helst selst þegar árstíðin er þessi. Bryndís, en fáir ef nokkrir þekkja bóksöluna betur, tekur eitt og annað út úr því sem við blasir. Bjarni var í viðtali hjá Gaupa í Sportpakkanum á dögunum þar sem hann ræddi bókaútgáfuna. „Myndlistarmenn hafa margir átt farsælan ritferil en nú sjáum við hins vegar þjóðþekktan tónlistarmann tylla sér á Yrsubekkinn eða í annað sæti listans. Það er enginn annar en Jón Ólafsson með bók sína, Leikskólalögin okkar. Í bókinni má finna texta 25 þekktra leikskólalaga auk þess sem hægt er að hlusta á Jón spila öll lögin á píanó úr lítilli hljóðdós inni í bókinni. Meira að segja hægt að hækka og lækka!“ Þögn Yrsu Sigurðardóttur er í þriðja sæti listans en í því fjórða er svo nýgræðingurinn frá því í fyrra, Bjarni Fritzson með sína aðra bók um Orra óstöðvandi. „Segja má að Bjarni sé að spila sig upp í meistaradeildina á mettíma því hann skákar nú barnabókametsöluhöfundunum Ævari Þór, Gunnari Helgasyni og Birgittu Haukdal.“ Bóksölulistinn 25. nóvember – 1. desember 2019Topplistinn – 20 mest seldu titlarnir Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring Aðventa - Stefán Máni Jólaföndur – Unga ástin mín Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvin Íslensk skáldverk Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Hvítidauði - Ragnar Jónasson Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Aðventa - Stefán Máni Kokkáll - Dóri DNA Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir Delluferðin - Sigrún Pálsdóttir Korngult hár, grá augu - Sjón Stelpur sem ljúga - Eva Björg Ægisdóttir Staða pundsins - Bragi Ólafsson Boðorðin - Óskar Guðmundsson Svínshöfuð - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Tími til að tengja - Bjarni Hafþór Helgason Má þetta bara? - Hugleikur Dagsson Urðarköttur - Ármann Jakobsson Allt hold er hey - Þorgrímur Þráinsson Fjötrar - Sólveig Pálsdóttir Þýdd skáldverk Hnífur - Jo Nesbø Það er fylgst með þér - Mary Higgins Clark Ströndin endalausa - Jenny Colgan Gullbúrið - Camilla Läckberg Síðasta stúlkan - Nadia Murad Náðarstund - Hannah Kent Glæpur við fæðingu - Trevor Noah Gauksins gal - Robert Galbraith Rauður maður - svartur maður - Kim Leine Endurfundir á Brideshead - Evelyn Waugh Ljóð & limrur Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði Til í að vera til - Þórarinn Eldjárn Leðurjakkaveður - Fríða Ísberg Úr landsuðri og fleiri kvæði - Jón Helgason Heimskaut - Gerður Kristný Mislæg gatnamót - Þórdís Gísladóttir Velkomin - Bubbi Morthens Undurfagra ævintýr 1933-2019 - Ýmsir Dimmumót - Steinunn Sigurðardóttir Til þeirra er málið varðar - Einar Már Guðmundsson Barnabækur - ljóð og skáldverk Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney Jólasyrpa 2019 - Walt Disney Verstu börn í heimi 3 - David Walliams Frozen sögusafn - Walt Disney Barnafræði- og handbækur Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring Jólaföndur – Unga ástin mín Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir Ég elska einhyrninga – Unga ástin mín Fimmaurabrandarar - Fimmaurabrandarafjelagið Hvolpasveitin - Fyrsta púslbók - Bókabeitan Klár í skólann - RósakotBrandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson Spurningabókin 2019 - Guðjón Ingi Eiríksson Fótboltaspurningar 2019 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson Ungmennabækur Nornin - Hildur Knútsdóttir Ungfrú fótbolti - Brynhildur Þórarinsdóttir Ég er svikari - Sif Sigmarsdóttir Fjallaverksmiðja Íslands - Kristín Helga Gunnarsdóttir Hvísl hrafnanna 3 - Malene Sölvsten Villueyjar - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Hin ódauðu - Johan Egerkrans Sæþokan - Camilla & Viveca Sten Pax 2 - Uppvakningurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Pax 3 - Útburðurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Fræði og almennt efni Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvin Halaveðrið mikla - Steinar J. Lúðvíksson Saknað - íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall Prjónastund - Lene Holme Samsö Hárbókin - Theodóra Mjöll Í eldhúsi Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Ævisögur Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Bréf til mömmu - Mikael Torfason Óstýrláta mamma mín … og ég - Sæunn Kjartansdóttir Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein Systa - bernskunnar vegna - Vigdís Grímsdóttir Óstöðvandi : Sara Björk - Magnús Örn Helgason Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn - Sigurður Ægisson HKL ástarsaga - Pétur Gunnarsson Með sigg á sálinni - Einar Kárason Uppsafnað frá áramótum Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Gullbúrið - Camilla Läckberg Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Barist í Barcelona - Gunnar Helgason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Svört perla - Liza Marklund Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason Bókmenntir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
„Okkar íhaldssama þjóð er komin í jólagírinn, búin að stilla aðventuljósunum út í glugga og Arnaldi í efsta sæti bóksölulistans, engin breyting í þeim efnum,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Vísir birtir nú bóksölulista fyrir þessi jólin öðru sinni. Fyrsti listinn var að einhverju leyti skældur vegna þess að bækurnar voru að berast í verslanir meðan aðrir höfðu haft tímann fyrir sér. Nú ættu flestir að vera búnir að reima á sig skóna og keppast um athyglina. Eitt breytist ekki hverju sem tautar og raular; Arnaldur Indriðason er konungurinn. Nú sem undanfarin ár og trónir á toppi lista. Fátt virðist fá því breytt. Krimmar og barnabækur virðast vera það sem helst selst þegar árstíðin er þessi. Bryndís, en fáir ef nokkrir þekkja bóksöluna betur, tekur eitt og annað út úr því sem við blasir. Bjarni var í viðtali hjá Gaupa í Sportpakkanum á dögunum þar sem hann ræddi bókaútgáfuna. „Myndlistarmenn hafa margir átt farsælan ritferil en nú sjáum við hins vegar þjóðþekktan tónlistarmann tylla sér á Yrsubekkinn eða í annað sæti listans. Það er enginn annar en Jón Ólafsson með bók sína, Leikskólalögin okkar. Í bókinni má finna texta 25 þekktra leikskólalaga auk þess sem hægt er að hlusta á Jón spila öll lögin á píanó úr lítilli hljóðdós inni í bókinni. Meira að segja hægt að hækka og lækka!“ Þögn Yrsu Sigurðardóttur er í þriðja sæti listans en í því fjórða er svo nýgræðingurinn frá því í fyrra, Bjarni Fritzson með sína aðra bók um Orra óstöðvandi. „Segja má að Bjarni sé að spila sig upp í meistaradeildina á mettíma því hann skákar nú barnabókametsöluhöfundunum Ævari Þór, Gunnari Helgasyni og Birgittu Haukdal.“ Bóksölulistinn 25. nóvember – 1. desember 2019Topplistinn – 20 mest seldu titlarnir Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Hvítidauði - Ragnar Jónasson Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring Aðventa - Stefán Máni Jólaföndur – Unga ástin mín Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvin Íslensk skáldverk Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Hvítidauði - Ragnar Jónasson Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir Aðventa - Stefán Máni Kokkáll - Dóri DNA Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir Delluferðin - Sigrún Pálsdóttir Korngult hár, grá augu - Sjón Stelpur sem ljúga - Eva Björg Ægisdóttir Staða pundsins - Bragi Ólafsson Boðorðin - Óskar Guðmundsson Svínshöfuð - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Tími til að tengja - Bjarni Hafþór Helgason Má þetta bara? - Hugleikur Dagsson Urðarköttur - Ármann Jakobsson Allt hold er hey - Þorgrímur Þráinsson Fjötrar - Sólveig Pálsdóttir Þýdd skáldverk Hnífur - Jo Nesbø Það er fylgst með þér - Mary Higgins Clark Ströndin endalausa - Jenny Colgan Gullbúrið - Camilla Läckberg Síðasta stúlkan - Nadia Murad Náðarstund - Hannah Kent Glæpur við fæðingu - Trevor Noah Gauksins gal - Robert Galbraith Rauður maður - svartur maður - Kim Leine Endurfundir á Brideshead - Evelyn Waugh Ljóð & limrur Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði Til í að vera til - Þórarinn Eldjárn Leðurjakkaveður - Fríða Ísberg Úr landsuðri og fleiri kvæði - Jón Helgason Heimskaut - Gerður Kristný Mislæg gatnamót - Þórdís Gísladóttir Velkomin - Bubbi Morthens Undurfagra ævintýr 1933-2019 - Ýmsir Dimmumót - Steinunn Sigurðardóttir Til þeirra er málið varðar - Einar Már Guðmundsson Barnabækur - ljóð og skáldverk Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney Jólasyrpa 2019 - Walt Disney Verstu börn í heimi 3 - David Walliams Frozen sögusafn - Walt Disney Barnafræði- og handbækur Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring Jólaföndur – Unga ástin mín Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir Ég elska einhyrninga – Unga ástin mín Fimmaurabrandarar - Fimmaurabrandarafjelagið Hvolpasveitin - Fyrsta púslbók - Bókabeitan Klár í skólann - RósakotBrandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson Spurningabókin 2019 - Guðjón Ingi Eiríksson Fótboltaspurningar 2019 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson Ungmennabækur Nornin - Hildur Knútsdóttir Ungfrú fótbolti - Brynhildur Þórarinsdóttir Ég er svikari - Sif Sigmarsdóttir Fjallaverksmiðja Íslands - Kristín Helga Gunnarsdóttir Hvísl hrafnanna 3 - Malene Sölvsten Villueyjar - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Hin ódauðu - Johan Egerkrans Sæþokan - Camilla & Viveca Sten Pax 2 - Uppvakningurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Pax 3 - Útburðurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson Fræði og almennt efni Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson Ekkert að fela - á slóð Samherja í Afríku - Helgi Seljan Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvin Halaveðrið mikla - Steinar J. Lúðvíksson Saknað - íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall Prjónastund - Lene Holme Samsö Hárbókin - Theodóra Mjöll Í eldhúsi Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Ævisögur Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir Bréf til mömmu - Mikael Torfason Óstýrláta mamma mín … og ég - Sæunn Kjartansdóttir Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein Systa - bernskunnar vegna - Vigdís Grímsdóttir Óstöðvandi : Sara Björk - Magnús Örn Helgason Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn - Sigurður Ægisson HKL ástarsaga - Pétur Gunnarsson Með sigg á sálinni - Einar Kárason Uppsafnað frá áramótum Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason Tregasteinn - Arnaldur Indriðason Gullbúrið - Camilla Läckberg Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan Barist í Barcelona - Gunnar Helgason Þögn - Yrsa Sigurðardóttir Svört perla - Liza Marklund Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl. Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason
Bókmenntir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira