Ríkisstjórnin styrkir Íslensku óperuna um fjórar milljónir króna Jakob Bjarnar skrifar 6. desember 2019 15:26 Steinunn Birna er óperustjóri en Íslenska óperan fær nú sérstakan styrk frá ríkisstjórninni. visir/vilhelm/Íslenska óperan Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að styrkja uppsetningu íslensku óperunnar Agnes í tilefni af 40 ára afmæli Íslensku óperunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur meðal annars fram að á þessum fjörutíu árum hafi 90 óperur verði settar upp á vegum Íslensku óperunnar og sýningar hafi samtals verið 1.100 talsins. Í tilefni afmælisins er stefnt að því að Íslenska óperan panti sérstaklega nýja óperu af Daníel Bjarnasyni tónskáldi sem muni bera titilinn Agnes. Fyrirhuguð frumsýning er 2023 og er stefnt á að auk íslenskra söngvara muni nokkrir „leiðandi alþjóðlegir listamenn taka þátt í uppfærslunni“. Óperustjóri Íslensku óperunnar er Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Menning Tónlist Íslenska óperan Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að styrkja uppsetningu íslensku óperunnar Agnes í tilefni af 40 ára afmæli Íslensku óperunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur meðal annars fram að á þessum fjörutíu árum hafi 90 óperur verði settar upp á vegum Íslensku óperunnar og sýningar hafi samtals verið 1.100 talsins. Í tilefni afmælisins er stefnt að því að Íslenska óperan panti sérstaklega nýja óperu af Daníel Bjarnasyni tónskáldi sem muni bera titilinn Agnes. Fyrirhuguð frumsýning er 2023 og er stefnt á að auk íslenskra söngvara muni nokkrir „leiðandi alþjóðlegir listamenn taka þátt í uppfærslunni“. Óperustjóri Íslensku óperunnar er Steinunn Birna Ragnarsdóttir.
Menning Tónlist Íslenska óperan Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira