Zidane setur Bale ekki í golf bann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 11:00 Bale kemur inn á í leiknum gegn PSG í Meistaradeildinni fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00