Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2019 19:53 Hér má sjá þjóðveginn sem hrundi vegna skriðu í norðurhluta Ítalíu. AP/Vigili di Fuoco Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. AP greinir frá. Nærri ítölsku hafnarborginni Savona í Lígúríu-héraði landsins féll skriða og tók með sér 30 metra langan hluta A6 þjóðvegarins. Í frétt AP segir að litlu hafi munað að slys hefðu orðið á fólki þegar að vegurinn gaf sig. Annars staðar á norður-Ítalíu lést kona í bifreið sinni eftir að áin Bomida flæddi yfir bakka sína og hreif bíl hennar með sér. Þá hefur verið staðfest að tveir hafi látið lífið í nágrannaríkinu Frakklandi. Einn fannst látin í bíl sínum í bænum Cabasse og annar lést eftir að björgunarbátur sökk nærri franska bænum Muy. Leit stendur yfir að fjórum sem saknað er eftir flóðanna, þetta segir innanríkisráðherrann Christophe Castaner. 1600 hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna flóðanna. Franska veðurstofan, Meteo France, segir að úrhellið yfir helgina hafi jafnast á við meðalrigningu heilla tveggja mánaða. Frakkland Ítalía Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. AP greinir frá. Nærri ítölsku hafnarborginni Savona í Lígúríu-héraði landsins féll skriða og tók með sér 30 metra langan hluta A6 þjóðvegarins. Í frétt AP segir að litlu hafi munað að slys hefðu orðið á fólki þegar að vegurinn gaf sig. Annars staðar á norður-Ítalíu lést kona í bifreið sinni eftir að áin Bomida flæddi yfir bakka sína og hreif bíl hennar með sér. Þá hefur verið staðfest að tveir hafi látið lífið í nágrannaríkinu Frakklandi. Einn fannst látin í bíl sínum í bænum Cabasse og annar lést eftir að björgunarbátur sökk nærri franska bænum Muy. Leit stendur yfir að fjórum sem saknað er eftir flóðanna, þetta segir innanríkisráðherrann Christophe Castaner. 1600 hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna flóðanna. Franska veðurstofan, Meteo France, segir að úrhellið yfir helgina hafi jafnast á við meðalrigningu heilla tveggja mánaða.
Frakkland Ítalía Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira