Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 17:20 Stöðva þurfti báða ofnana í kísilverinu á Bakka. Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Þetta kemur fram í Facebookfærslu á síðu PCC BakkiSilicon. Stöðva þurfti ofnana Birtu og Boga en í Boga varð framleiðslan óstöðug vegna ójafnvægis í kerfinu og þurfti því að slökkva á honum. Þá þurfti að opna neyðarskorsteina til að koma í veg fyrir reyksöfnun og halda lofgæðum en þegar slökkt var á ofnunum hafði hitastigið í rykhreinsivirkinu lækkað og myndaðist þá raki sem varð til þess að kísilrykið varð klístrað og stíflaði kerfið. Þá hafi farið af stað mikil vinna til að þrífa kerfið í von um að losa allar stíflur áður en ofnarnir verða settir aftur í gang. Búið er að ræsa annan ofninn á ný og gert er ráð fyrir að hinn verði endurræstur seinni partinn á morgun. „Núna er Birta komin á fullt afl og er að framleiða hágæða kísilmálm. Við gerum ráð fyrir að Bogi fari í gang seinni partinn á morgun.“ „Við biðjumst velvirðingar á þeim reyk sem að fylgir því að opna neyðarskorsteinana. Við munum lágmarka opnun neyðarskorsteinana eins og mögulegt er meðan unnið er að því að koma framleiðslunni á fullt afl.“ Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Þetta kemur fram í Facebookfærslu á síðu PCC BakkiSilicon. Stöðva þurfti ofnana Birtu og Boga en í Boga varð framleiðslan óstöðug vegna ójafnvægis í kerfinu og þurfti því að slökkva á honum. Þá þurfti að opna neyðarskorsteina til að koma í veg fyrir reyksöfnun og halda lofgæðum en þegar slökkt var á ofnunum hafði hitastigið í rykhreinsivirkinu lækkað og myndaðist þá raki sem varð til þess að kísilrykið varð klístrað og stíflaði kerfið. Þá hafi farið af stað mikil vinna til að þrífa kerfið í von um að losa allar stíflur áður en ofnarnir verða settir aftur í gang. Búið er að ræsa annan ofninn á ný og gert er ráð fyrir að hinn verði endurræstur seinni partinn á morgun. „Núna er Birta komin á fullt afl og er að framleiða hágæða kísilmálm. Við gerum ráð fyrir að Bogi fari í gang seinni partinn á morgun.“ „Við biðjumst velvirðingar á þeim reyk sem að fylgir því að opna neyðarskorsteinana. Við munum lágmarka opnun neyðarskorsteinana eins og mögulegt er meðan unnið er að því að koma framleiðslunni á fullt afl.“
Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00
Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49