Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 16:15 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Samsett/Vísir Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30
Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00