Alls voru fjögur íslensk lið meðal þátttakenda á mótinu og skaraði kvennalið Stjörnunnar fram úr meðal íslensku liðanna.
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna og fengu meðal annars hæstu einkunn í dansi.
Einnig tóku þátt í mótinu kvennalið Gerplu, blandað lið Gerplu og karlalið Stjörnunnar.