Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 07:00 Neymar lyftir síðasta titlinum með Barca áður en hann fór til PSG, sumarið 2017, fyrir metfé. vísir/getty Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira