Nýr forseti Túnis heitir því að berjast gegn spillingu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 15:17 Kais Saied, nýr forseti Túnis. AP/Hassene Dridi Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð. Túnis Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð.
Túnis Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira